Reyndu nú fyrir þér í veðurfræði. Eftirfarandi er krossapróf fyrir áhugasama veðurvita.
Kannaðu hvað þú getur. Góða skemmtun!
-
1. Hæsti hiti sem mælst hefur á Íslandi, mældist á Teigarhorni 22. janúar 1939. Hve hár mældist hitinn þennan dag?
24,5°C.
27,5°C.
30,5°C.
35,5°C.

2. Mesti 10 mínútna meðalvindhraði mældist 62,5 m/s á Skálafelli við Esju, 20 janúar árið
1944.
1984.
1998.
2000.

3. Millilandaflugvélar fljúga gjarnan í hæðum á bilinu 30.000-38.000 fet. Flugvél sem fær úthlutað hæð nálægt efri mörkunum
fer hraðar en ef hún mundi fljúga við neðri mörkin.
er líklegri til að lenda í ókyrrð.
eyðir meira eldsneyti en ef hún mundi fljúga neðar.
fer hægar en ef hún mundi fljúga neðar.

4. Skoðaðu kortið hér að ofan. Hver er líklegasta vindáttin í Vestmannaeyjum á gildistíma kortsins?

Norðanátt
Austanátt
Vestanátt
Sunnanátt


5. Lægsti loftþrýstingur sem mælst hefur á Íslandi, mældist í Vestmannaeyjum 2. desember 1929. Hve lágur mældist þrýstingurinn?
990,7 mbör.
960,7 mbör.
930,7 mbör
919,7 mbör


Hlutfall réttra svara = 
Rétt svör: